, Snjallvefir – Skalanlegir vefir – Responsive vefir | Vefsala

Snjallvefir – Skalanlegir vefir – Responsive vefir

Höfundur: Þrándur - Dags: 18.08.2014

Sífellt fleiri notendur snjallsíma eru að vafra um netið.

Í þessu myndbandi skoða ég aðeins hvað átt er við með snjallvefum eða skalanlegum vefum og hvaða vandamál þeim er ætlað að leysa.

Vefir sem eru skoðaðir:

http://www.articeland.is
http://www.mbl.is
http://www.visir.is
http://www.pressan.is
http://www.ja.is

snjallvefir