, Markaðsmyndbönd – dæmi | Vefsala

Markaðsmyndbönd – dæmi

Höfundur: Þrándur

Góð markaðsmyndbönd fræða og eru skemmtileg. Þau laða að – og fólk gefur þeim fulla athygli.

Hér eru nokkur dæmi um markaðsvideo sem við höfum gert:

http://rent.4x4offroads.com/

Þetta er dæmi sýnir hvernig hægt er að tengja náttúru Íslands við leigu á jeppa.

http://used.4x4offroads.com/chevy/

Í þessu myndbandi segjum við frá vinsælustu jeppum sem eru framleiddir af Chevrolet.

Þetta eru tvö af mörgum myndböndum sem við erum að búa til fyrir vefinn:

4x4OffRoads.com


Álfheiður Ólafsdóttir listamaður hjá ArtIceland

Persónulegt viðtal um listina sem býr til tilfinningaleg tengsl.

 

Helstu skref sem við notum til að búa til markaðsmyndband

  1. Handrit – mikilvægasta atriðið – búið til með Notepad og Microsoft Word.
  2. Glærur – færa handritið yfir í flæði texta og mynda með Microsoft PowerPoint.
  3. Raddsetning – lestur handritsins og hljóðupptaka með Audacity sem er ókeypis forrit.
  4. Skjáupptaka – taka upp glærusýninguna í takti við upplesturinn. Við notum Camtasia.
  5. Tónlist – finnum tónlist sem hentar fyrir myndbandið.
  6. Klipping – notum Sony Vegas Movie Studio.
Auk þess notum við fleiri tól og tækni eftir því sem við á í hverju verkefni.

 

Til baka í Markaðsmyndbönd