, Vefsala | 4x4OffRoads – nýtt útlit

4x4OffRoads – nýtt útlit

Höfundur: Þrándur - Dags: 24.01.2011

4x4OffRoads.com er alþjóðlegur vefur um jeppa og jeppamennsku. Vefurinn er vel þekktur og er sóttur heim af um 10.000 gestum á dag. 4x4OffRoads hefur frá árinu 2003 þjónað jeppamönnum um allan heim og keppir við fremstu vefi heims á því sviði.

Efnið sjálft er að stórum hluta sótt til Íslands og er lifandi og skemmtilegt. Það hvetur gesti til þess að heimsækja vefinn aftur og aftur auk þess að draga áhugasama ferðamenn til landsins.

Eftir að hafa notast við nánast sama útlitið frá stofnun vefsins árið 2003 var kominn tími til að uppfæra útlitið og endurskoða skipulag vefsins.

Við settum upp keppni á vefnum 99designs.com og fengum nokkrar ágætar tillögur. Besta tillagan var valin með aðstoð notenda og hér er árangurinn.

Vefurinn er nú mun aðgengilegri og notendavænni. Vefurinn er einfaldari, með tveimur dálkum í stað þriggja ásamt fellivali efst.

Upplýsingaskipulag er skýrara og gefur betri aðgang að öllu því efni sem á vefnum er að finna.

4x4OffRaods.com

4x4 Off Roads

4x4OffRoads.com

Helstu valmyndir gefa aðganga að:
4×4
Off Road
Extreme 4×4
4×4 Pics
4×4 News
4×4 Market
4×4 Forum

Snjallvefir – Skalanlegir vefir – Responsive vefir

Höfundur: Þrándur - Dags: 18.08.2014

KEFCAR – Bílaleiga Keflavíkur

Höfundur: Þrándur - Dags: 19.04.2014

Álfheiður Ólafsdóttir listamaður hjá ArtIceland

Höfundur: Þrándur - Dags: 14.04.2014

Leigðu jeppa fyrir Íslenska hálendið!

Höfundur: Þrándur - Dags: 14.04.2014

Mismunandi skjástærðir

Höfundur: Þrándur - Dags: 4.04.2012

Nordic Innovation fjallar um leikjafyrirtæki

Höfundur: Þrándur - Dags: 12.12.2011

Markaðsmyndband fyrir öryggismyndavélar

Höfundur: Þrándur - Dags: 18.11.2011

Markaðsmyndband fyrir 4x4OffRoads.com

Höfundur: Þrándur - Dags: 18.11.2011