, Vefsala.com fær nýtt útlit | Vefsala

Vefsala.com fær nýtt útlit

Höfundur: Þrándur - Dags: 18.11.2011

Uppfærsla?

Já ætli það hafi verið kominn tími á nýtt útlit og nýja hugsun.

Þrátt fyrir að hafa aðstoðað fjölmörg fyrirtæki, félög og einstaklinga við að móta áhugaverða og sýnilega vefi, hefur þessi vefur einhverra hluta vegna setið svolítið á hakanum.

Nú erum við búin að fara í gagngera endurhönnun og skýra betur hlutverk vefsins.

Útlitið er einfaldara og skilaboðin skýrari.

Áherslan er á að gera þjónustu okkar betri skil. Við bjóðum pakka fyrir Vefhönnun, Vefmarkaðssetningu og Markaðsmyndbönd.

Á vefnum getur þú skoðað hvað við höfum gert og pantað fund ef svo ber við.

 

Vefsala.com

Vefsala.com